Maðurinn minn tók af mér völdin þessa vikuna og valdi matseðilinn, sem sýnir það að hann var greinilega ekki sáttur við að hafa ekki fengið að vera með í síðustu viku. Ég verð nú samt að segja að þetta er ótrúlega vel valið hjá drengnum.
Þriðjudagur
Kínverskar núðlur með kjúkling
Það er orðið allt of langt síðan síðast, ég held það hafi verið fyrir 5 árum síðan sem ég gerði eitthvað kínverskt í eldhúsinu. En þetta er bara reglulega gott
Miðvikudagur
Bekkjarkvöld hjá Heklu litlu og við ætlum að nýta okkur það og borða okkur södd þar.
Fimmtudagur
Sítrónukjúklingur
jæja ég ætla að reyna aftur við sítrónukjúklinginn og sjá hvort ég kemst í hann í þetta skiptið
Föstudagur
BBQ svínahnakkar, bakaðar kartöflur og meðí
Ég gæti reyndar verið að vinna en ef ekki verður slegið upp heljarinnar grillveislu!
Laugardag og sunnudag verð ég að setja spurningamerki við því það er ýmislegt í bígerð.....
Tuesday, November 18, 2008
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment