Thursday, October 16, 2008

Matarboð

Í kvöld er okkur boðið í mat til systu þannig að á morgun verður súpukjötið sett inn og svo verða uppaborgararnir á sunnudaginn þar sem ég er að vinna á laugardaginn.

Svona er lífið yndislegt, alltaf breytast plön vikunnar og alltaf eitthvað skemmtilegt að gerast.

No comments: