Thursday, May 7, 2009

Matseðill fyrir vikuna 4.05.-10.05.

Ég hef nýtt mér þessa vikuna dálítið af því sem ég átti í ísskápnum og í skápunum hjá mér en mig grunar að það eigi eftir að duga skammt, sjáum til.

Mánudagur
Fljótlegar kjötbollur

Þriðjudagur
Pizza (letidagur) heimatilbúin að sjálfsögðu

Miðvikudagur
Steikt ýsa með steiktum strengjabaunum bragðbættum með chilli og engifer borið fram með kotasælusósu með ólífum og graslauk og ofnsteiktum kartöflum

Fimmtudagur
Marbella kjúklingur

Föstudagur
afmæli, býst við að fá að borða þar

Laugardagur
matarboð

Sunnudagur
Býst við þynnku hjá eiginmanninum, kannski maður hafi bara steiktar samlokur

No comments: