Wednesday, April 15, 2009

BBQ Kjúklingur og franskar, spaghetti Carbonara

Það er víst óþarft að setja inn þessar uppskriftir þar sem ég hef nú þegar sett þær inn hér á bloggið mitt og til að finna þær er best að setja inn í Google Search BBQ sósa Sigurrós og þá fáið þið uppskriftina strax og þurfið ekkert að leita endalaust í blogginu eða reyna að muna hvenær ég setti það inn síðast eins og systir mín lenti í um daginn. Ég mun þó reyna í þessum mánuði að byrja að setja upp heimasíðu þar sem verður hægt að prenta út hverja uppskrift, eitthvað sem margir hafa beðið mig um og svo auðveldari leit og margt fleira skemmtilegt.

No comments: